ESB-eftirlitið með Íslandi, ESA, hefur nú kært landið fyrir EES-dómstólnum (kallaður EFTA-dómstóllinn) fyrir að setja ekki ESB-reglugerðir um sjóðstjóra sérstakra sjóða. ESB segir þetta nauðsynlegt til að „samræma“ reglugerðir innri markaðarins. Þetta eru sömu rök og eru með öðrum tilskipunum ESB. Þau eru ekki byggð á þörf í þessu tilviki (frekar en flestum öðrum) heldur á miðstýringarstefnu ESB. Eins og landsmenn muna fengum við bankaregluverkið sem bankarnir hrundu í frá ESB vegna inniri markaðarins, þetta er greinilega í sama anda. (Athugið að „innri markaðurinn“ er ekki markaður heldur svæðið þar sem ESB hefur tilskipanavald). Eins og lesendur síðunnar þekkja setti Alþingi ESB-eftirlit yfir bankana 23. maí í vor leið (2017) og afhenti ESA og EFTA-dómstólnum aðfararhæft dómsvald. Það er greinilega stutt í að Ísland komist a sakaskrá verði EES samningnum ekki sagt upp fljótlega.
-
Síðustu færslur
Skjalasafn
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
Flokkar
Síðustjórnun