Monthly Archives: January 2018

Tröllvaxinn kostnaður vegna regluverks

EES-tilskipanahaugurinn sem ESB hefur sent Alþingi til þess að koma í íslenskt laga- og regluverk er stór. Þar á meðal er „miðlæg reglugerð um verðbréfamiðstöðvar“, CSDR. Kostnaðurinn fellur á íslensk fyrirtæki og viðskiptavini þeirra. „Með auknu evrópsku (les ESB) regluverki … Meira

Posted in EES | Comments Off on Tröllvaxinn kostnaður vegna regluverks

Löggiltar blekkingar EES um orku

Orkustofnun, sem hefur til skamms tíma verið ein mikilvægasta stofnun landsins, getur ekki stillt sig um að koma sannleikanum að þó aðeins sé með lítilli og óáberandi setningu neðst á heimasíðu stofnunarinnar um upprunavottorðin: —„Athygli er vakin á því að … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Löggiltar blekkingar EES um orku

Versta útkoman fyrir Breta yrði EES

Brexitráðherra Breta, David Davis, tók strax í haust leið af skarið með að aðild að EES mundi verða „ á margan hátt versta útkoman“ við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (—“in many ways, the worst of all outcomes—“).

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on Versta útkoman fyrir Breta yrði EES

Afnám verslunarhafta

Verlsunarhöft, hindranir fyrir verslun eða kvaðir á viðskipti, eru ekki lengur bara tollar á innflutningsvörur. Þeir eru almennt orðnir lágir og skipta litlu máli, m.a. vegna samninga Alþjóða viðskiptastofnunarinnar í Genf. Nútíma verslunarhöft eru kvaðir um markaðsleyfi, skráningu hjá sérstökum … Meira

Posted in EES, Verslun | Comments Off on Afnám verslunarhafta

EES þvælist fyrir samningum

Þann 23 júní, 2016, urðu þau tímamót að helsta viðskiptaþjóð Íslands í tímans rás, Bretar, ákváðu að ganga úr Evrópusambandinu. Þar með urðu vissir samningar sem Ísland hefur gert við Evrópusambandið úreltir. Frægastur þeirra er hinn svo kallaði EES-samningur þar … Meira

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on EES þvælist fyrir samningum

Fokdýrt EES-bankaregluverk

Bankaregluverk ESB (og EES), sem þegar er búið að koma af stað hruni íslensks fjármálamarkaðar einu sinni, er enn við lýði og tilskipanaflóðið heldur árfram frá Brussel, íslensk stjórnvöld kokgleypa allt múðurlaust. Regluverk ESB er hannað fyrir markað sem er … Meira

Posted in Bankar | Comments Off on Fokdýrt EES-bankaregluverk

Ísland hefur engin áhrif á EES-tilskipanir

Þrátt fyrir ákvæði 2. kafla um „Tilhögun ákvarðanatöku“ í EES samningnum hafa EES-ríkin (Noregur, Ísland, Liechtenstein) engin áhrif á hvað af gerðum ESB eru teknar upp í EES samninginn. •ESB ákveður hvaða gerðir skuli teknar upp í EES samninginn, EES … Meira

Posted in EES | Comments Off on Ísland hefur engin áhrif á EES-tilskipanir

Dýrari skriffinnska

„—Ný evrópsk persónuverndarlöggjöf tekur gildi þann 25. maí í Evrópu— talin hluti af EES—“. Þetta þýðir á mannamáli: Ný ESB-tilskipun um meðferð einstaklingsupplýsinga vill ESB að taki gildi í ESB og EES í vor. „—Við höfum ekki fulla yfirsýn yfir … Meira

Posted in EES | Comments Off on Dýrari skriffinnska

Fullveldismissir

Þennan dag, 12. janúar, 1993, fyrir 25 árum, missti íslenska þjóðríkið fullveldið aftur. Til Belgíu í þetta sinn þegar 33 af 63 þingmönnum Alþingis ákváðu að Evrópusambandið fengi tilskipanavald á vissum sviðum landsstjórnarinnar. Þar með lauk óskoruðu fullveldi Íslendinga, það … Meira

Posted in EES | Comments Off on Fullveldismissir

Orkufyrirtækin undir stjórn ESB

ESB áformar að taka við yfirstjórn orkuframleiðslu á Íslandi og hefur stofnað sérstaka eftirlitsstofnun til slíkra verka, ACER, staðsetta á Balkanskaga. ESB sendir nú EES-löndunum, Íslandi, Noregi og Liechtenstein, tilskipanir um að setja sína orkugeira undir ACER. „—útibú frá ACER … Meira

Posted in Orka | Comments Off on Orkufyrirtækin undir stjórn ESB