Mestu verðmætin í vöruútflutnngi Íslands til ESB-landa hafa verið tolluð samkvæmt fríverslunarsamningnum við Evrópubandalagið sem fyrst var gerður 1972 en síðar uppfærður. Fríverslunarsamningurinn er enn í gildi og kemur EES-samningum ekki við. EES-samningurinn er léglegur viðskiptasamningur. Samkvæmt skýrslu Utanríkisráðuneytisins: „— tryggir EES-samningurinn ekki fullt tollfrelsi í viðskiptum með sjávarafurðir—“
Og nú er Kanada búið að gera fríverslunarsamning við ESB sem er hagstæðari um sjávarafurðir fyir Kanada en EES-samningurinn er fyrir Ísland:
„—Það er auðvitað orðið svolítið sérstakt þegar Kanada hefur betri aðgang fyrir sjávarafurðir en EFTA/EES-ríkin—“
(Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra í samtali við Morgunblaðið 9.2.2018)
Mynd úr dv.is