Monthly Archives: April 2018

Frjálst land mótmælir villandi staðhæfingum utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta um tilraunir ESB til að taka til sín völd yfir íslenskum orkumálum.

stjornarradið.is Utanríkisráðuneytið og atvinnuvegaráðuneytið hafa látið hafa eftir sér staðhæfingar um EES-valdsboð um „þriðja orkupakkann“, sem ætlunin var að Alþingi mundi samþykkja í vor.

Posted in EES, Orka | Comments Off on Frjálst land mótmælir villandi staðhæfingum utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta um tilraunir ESB til að taka til sín völd yfir íslenskum orkumálum.

Evrópusambandinu finnst sjálfstæði Íslands vera til óþæginda

Bjarni Benediktsson   Mynd úr The Telegraph Ótti ráðamanna á Íslandi við ESB er á undanhaldi. Það er Bjarni Benediksson fjármálaráðherra sem ryður brautina. Hann sagði í viðtali við breska blaðið The Telegraph að hið noræna land, Ísland, horfðist í augu … Meira

Posted in EES, Landbúnaður, Orka, Utanríkismál | Comments Off on Evrópusambandinu finnst sjálfstæði Íslands vera til óþæginda

Hamlandi starfsleyfisreglur

Nú þaf stjórnarráðið að stimpla EES-tilskipun 2010/75 sem gerir umsóknir um starfsleyfi atvinnurekstrar flóknari og tímafrekari en áður og setur enn flóknari reglur um losun á mengunarefnum.

Posted in EES, Umhverfismál, Uppbygging | Comments Off on Hamlandi starfsleyfisreglur

Flókið og kostnaðarsamt umverfismat hægir á þróun byggðar

    vegagerdin.is Alþingi þarf nú að stimpla EES-tilskipun nr. 2014/52 um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Það er sú nýjasta í uppsöfnuðum bunka frá árinu 2000. Skriffinnskan og flækjustigið fer vaxandi.

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Flókið og kostnaðarsamt umverfismat hægir á þróun byggðar

Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi

Alþingi setti lög (nr. 40/2013) um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, ekki íslensk lagasmíð heldur „innleiðing“ á EES-tilskipun 2009/28. Í þetta skipti var líklega óþarfi samkvæmt EES að setja tilskipunina í lög hér en eins og lesendur þessarar síðu … Meira

Posted in Landbúnaður, Umhverfismál | Comments Off on Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi