-
Síðustu færslur
Skjalasafn
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
Flokkar
Síðustjórnun
Monthly Archives: March 2019
Sjálfvirk ESB-væðing Íslands
Það er ekki aðeins að stór hluti af verkum Alþingis sé að stimpla EES-tilskipanir, þær koma líka inn til ráðuneytanna á færibandi. Stærstur hluti fer beint inn í reglugerðasafnið án þess að löggjafinn þurfi að koma þar nálægt, Alþingi hefur … Meira
Posted in EES, Utanríkismál
Comments Off on Sjálfvirk ESB-væðing Íslands
Vaxandi andstaða við EES-samninginn í Noregi
Í fyrirlestri Morten Harper, rannsóknastjóra norsku samtakanna Nei til EU á háskólatorgi 21.3.2019 kom fram að samtökin stefna að því að Noregur verði kominn úr EES 2025. Miklar umræður hafa verið í Noregi um fullveldið, orkulindirnar og valkosti við EES. … Meira
Posted in EES
Comments Off on Vaxandi andstaða við EES-samninginn í Noregi
Er Noregur að snúa baki við EES?
Fyrirlestur í sal HT105 á Háskólatorgi fimmtudaginn 21. mars klukkan 17:30 Miklar umræður í Noregi um ACER, fullveldi og valkosti við EES.
Posted in EES
Comments Off on Er Noregur að snúa baki við EES?
Úttektin á EES orðin skrípaleikur
Formaður starfshóps utanríkisráðuneytisins um EES, Björn Bjarnason, skrifar enn eina áróðursgreinina um ágæti EES í Morgunblaðið í dag. Hann veifar gömlu rangfærslunum. Dæmi:
Posted in EES
Comments Off on Úttektin á EES orðin skrípaleikur
Alþingi rúið trausti
Minna en fimmtungur landsmanna bera mikið traust til Alþingis samkvæmt skoðanakönnunum. Það er ógnvekjandi vanvirðing við löggjafarsamkundu þjóðarinnar. Megin skýringanna er að leita í uppsöfnuðum og afdrifaríkum mistökum Alþingsins síðustu áratugi sem hafa leitt til minni uppbyggingar á lykilsviðum, vannotkunar … Meira
Posted in EES, Uppbygging
Comments Off on Alþingi rúið trausti