Category Archives: Orka

Gagnslaus fundur um orkumál og EES-samninginn

Fundurinn var haldinn í HR í gær, ræðumenn voru embættismenn frá ESB og Íslandi og lögfræðingar frá opinberum og hálfopinberum aðilum á Íslandi og Noregi. Enginn reyndur fagmaður í tæknimálum eða starfrækslu orkuvera eða orkukerfa hérlendis var á mælendaskrá. Ekki … meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Gagnslaus fundur um orkumál og EES-samninginn

Samkeppnisvæðing sænska orkukerfisins hefur skaðað Svíþjóð

Sænska raforkukerfið gekk vel og var hagkvæmt og öruggt þegar Svíar gengu í ESB. Nú eftir meir en tveggja áratuga flóð af ESB-tilskipunum hefur orkukerfinu hrakað mikið. Regluverk ESB var sagt mundu auka samkeppni og afköst, gera rafmagnið ódýrara og … meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Samkeppnisvæðing sænska orkukerfisins hefur skaðað Svíþjóð

Orkupakkinn er óhagræði fyrir Ísland

eftir Elías Elíasson, sérfræðing í orkumálum Búrfellsvirkjun     Mynd af heimasíðu Landsvirkjunar Michael Mann sendiherra ESB á Íslandi skrifar grein um 3. orkupakka ESB í Fréttablaðinu 7/6-´18. Þökk sé honum fyrir að gefa kost á málefnalegum umræðum um þau atriði sem … meira

Posted in Orka | Comments Off on Orkupakkinn er óhagræði fyrir Ísland

Tilskipanavald ESB er farið að ná til sjávarútvegsins

Þegar EES-samningunrinn var gerður var sjávarútvegurninn undanskilinn enda stjórn ESB á eigin útvegi ekki talin til eftirbreytni. Valdataka ESB yfir mörgum geirum stjórnsýslunnar hérlendis er nú farin að hafa mikil áhrif á sjávarútveginn. EES-tilskipanir um umhverfismál, s.s eldsneyti, útblástur, „græn … meira

Posted in EES, Orka, Sjávarútvegur, Umhverfismál | Comments Off on Tilskipanavald ESB er farið að ná til sjávarútvegsins

Frjálst land mótmælir villandi staðhæfingum utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta um tilraunir ESB til að taka til sín völd yfir íslenskum orkumálum.

stjornarradið.is Utanríkisráðuneytið og atvinnuvegaráðuneytið hafa látið hafa eftir sér staðhæfingar um EES-valdsboð um „þriðja orkupakkann“, sem ætlunin var að Alþingi mundi samþykkja í vor.

Posted in EES, Orka | Comments Off on Frjálst land mótmælir villandi staðhæfingum utanríkis- og atvinnuvegaráðuneyta um tilraunir ESB til að taka til sín völd yfir íslenskum orkumálum.

Evrópusambandinu finnst sjálfstæði Íslands vera til óþæginda

Bjarni Benediktsson   Mynd úr The Telegraph Ótti ráðamanna á Íslandi við ESB er á undanhaldi. Það er Bjarni Benediksson fjármálaráðherra sem ryður brautina. Hann sagði í viðtali við breska blaðið The Telegraph að hið noræna land, Ísland, horfðist í augu … meira

Posted in EES, Landbúnaður, Orka, Utanríkismál | Comments Off on Evrópusambandinu finnst sjálfstæði Íslands vera til óþæginda

Mikilsverðir orkuhagsmunir í húfi

Í stjórnarskrárígildi Evrópusambandsins, ESB, Lissabonsamninginum, sem aðildarríkin samþykktu hvert fyrir sig árið 2009, voru lögð drögin að því, að orkumálin yrðu á meðal forgangsmála á…

Posted in EES, Orka | Comments Off on Mikilsverðir orkuhagsmunir í húfi

Ákvarðanir Alþingis munu hafa áhrif í Noregi

Norskur fjörður                              Mynd pixabay.com Norska þingið samþykkti 22. mars EES-tilskipanabálk um að Evrópusambandið tæki við yfirstjórn norska orkugeirans. Skoðanakannanir höfðu sýnt minna en 10% suðning en yfir 50% andstöðu norsku þjóðarinnar við samþykktina. Samtökin sem börðust gegn aðild Noregs … meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Ákvarðanir Alþingis munu hafa áhrif í Noregi

Orkumál Íslands ekki mál ESB

Laxárvirkjun                                        Mynd landsvirkjun.is Norska Stórþingið samþykkti undir kvöld, eftir langar og hvassyrtar umræður, valdatöku ESB á yfirstjórn orkukerfis Noregs. „–Stortinget har satt til side folket og Grunnloven—“ —Stortinget hefur sniðgengið þjóðina og stjórnarskrána– „—Nå er det Alltinget og ikke det … meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Orkumál Íslands ekki mál ESB

Eyðilegging orkugeirans heldur áfram

  Tengivirki                                        Mynd: pexels.com Árið 2003 samþykkti Alþingi að skilja raforkuframleiðslu og dreifingu að. Þetta var, eins og því miður oft hjá Alþingi síðustu áratugina, gert vegna tilskipunar ESB (nr 96/92) en það merkilega var að Ísland hefði ekki þurft … meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Eyðilegging orkugeirans heldur áfram