Monthly Archives: March 2021

Ísland er nú án eigin orkustefnu

Sjálfbær orkuframtíð, Orkustefna til ársins 2050 heitir ný skýrsla frá ríkisstjórninni. Við lestur hennar kemur fljótt í ljós að stefnumálin eru frá ESB, lítið er um íslensk hagsmunamál en því meira af dýrum tískumálum ESB. „Loftslagsmál“ eru sögð tilefni helstu … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Ísland er nú án eigin orkustefnu

Baráttan gegn EES harðnar í Noregi

Norsku samtökin Nei til EU, sem berjast gegn veru Noregs í EES, vinna á mörgum vígstöðvum og með ýmsum öðrum félögum og samtökum, verklýðsfélögum, fagfélögum en einnig með stjórnmálaflokkum sem vilja losa Noreg undan EES. Samtökin eru öflug og margmenn … Meira

Posted in EES, Heilbrigismál, Orka, Stjórnarskrá | Comments Off on Baráttan gegn EES harðnar í Noregi