Monthly Archives: September 2020

Bílaiðnaður á villigötum

Um miðja 20. öldina verða bílar almenn eign Vesturlandabúa. Lífsgæði snarbötnuðu, bíllinn flutti menn frá heimadyrum á áfangastað án tafa. Hækkandi verð á eldsneyti jók viðleitni við að gera létta og sparneytna bíla. En á 21. öld hefst ný tíska, … Meira

Posted in EES, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Bílaiðnaður á villigötum

ESB er að lama iðnaðinn

Vera Íslands í EES er hægt en örugglega að ganga af stórum hluta iðnaðarins dauðum. Orkukerfi landsins er orðið dýrt í rekstri og uppbyggingu af völdum regluverks ESB vegna EES. Orkufyrirtækin eru farin að krefja íslensk fyrirtæki um of hátt … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on ESB er að lama iðnaðinn

ESB hótar Bretum fram á síðustu stund

-„Okkur er sagt að ESB muni ekki aðeins leggja tolla á vörur sem fluttar eru frá öðrum svæðum Bretlands til Norður-Írlands heldur gætu þeir stöðvað flutninginn- -við gátum aldrei trúað að ESB myndi nota samning, sem gerður var í góðri … Meira

Posted in BREXIT | Comments Off on ESB hótar Bretum fram á síðustu stund