Monthly Archives: June 2022

Rammaáætlun, vindmyllur og kol.

Alþingi hefur í lok 152. þings verið að þæfast með rammaáætlunina um nýtingu orkuauðlinda. Eitthvað lítið kom út þó sk. „3. áfangi“ hafi að lokum verið samþykktur. Guðlaugur loftslagsráðherra var að sögn sáttur. Rammaáætlunin hefur reynst vera herbragð til að … Meira

Posted in EES, Loftslag, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Rammaáætlun, vindmyllur og kol.