Category Archives: Utanríkismál

Íslendingar verða að vara sig á stríðsæsingnum

Stríðsfrú Evrópusambandsins er komin til landsins til þess að ræða m.a. „varnarmál“ við okkar ráðherrafrýr þó henni komi þau ekki við, þau eru milli okkar og Bandaríkjanna sem við erum með varnarsamning við. Hún ætlar væntanlega líka að reyna að … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Íslendingar verða að vara sig á stríðsæsingnum

Atlögur Breta og eðlileg samskipti þjóða

Hótanir Breta hafa hangið yfir Íslandi, með hléum, stóran hluta stjálfstæðistímans.

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Atlögur Breta og eðlileg samskipti þjóða

Bandaríkin og öryggi Evrópu

Varaforseti Bandaríkjanna, J.D. Vance, lýsti öryggismálum Vetur- Evrópu í ræðu í Munchen í febrúar sl., séð með augum verndaranna, Bandaríkjanna, sem hafa borið uppi hervarnir V-Evrópu í 86 ár. Lýsing Vance er alger andstaða við það sem Evrópusambandið, og NATO-lönd … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Bandaríkin og öryggi Evrópu

Stærsta ógnin við Ísland

Þátttaka Íslands í hernaði gegn öðrum þjóðum er stærsta ógnin við öryggi landsins. Stjórnvöld landsins þora ekki að standa fast á friðarstefnu Íslands, sem mörkuð var strax í upphafi sjálfstæðisins, eða skilja ekki einföldustu lögmál um öryggi þjóða. Aðild að … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Stærsta ógnin við Ísland

Stærsta ógnin við Ísland

Þátttaka Íslands í hernaði gegn öðrum þjóðum er stærsta ógnin við öryggi landsins. Stjórnvöld landsins þora ekki að standa fast á friðarstefnu Íslands, sem mörkuð…

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Stærsta ógnin við Ísland

Vanhæf ríkisstjórn

Þorgerður og Kristrún hafa nú afhjúpað sig sem vanhæfa ráðherra sem fleipra með stóryrðum og grófum ásökunum um forustu mikilvægustu bandamannaþjóðar Íslendinga. Þær segja um fund Selenski í gær (28.2) með forustu Bandaríkjanna –“þetta var eins og þeir hefðu einsett … Meira

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Vanhæf ríkisstjórn

Trump frystir erlenda aðstoð

Trump hefur hætt erlendri aðstoð með undantekningu fyrir Ísrael og nokkra aðra. Þetta er stórfrétt og greinilega fyrsta skrefið í að stöðva stríð eins og hann lofaði en “aðstoð” Bandaríkjanna hefur innifalið fjármögnun valdarána, niðurrifsafla og hernaðar.

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Trump frystir erlenda aðstoð

Íslenska lýðræðið í uppnámi

Alþingiskosningarnar 30 nóvember sl. sýndu að framkvæmd lýðræðis á Íslandi er í uppnámi. Um 28% landsmanna fengu ekki fulltrúa á löggjafarsamkunduna, nærri þriðjungur þjóðarinnar sem nýtur ekki þeirra grundvallar réttinda að hafa lýðræðisleg áhrif á landstjórnina. Það voru aðeins ríkisreknir … Meira

Posted in EES, Fjölmiðlar, Utanríkismál | Comments Off on Íslenska lýðræðið í uppnámi

Ný viðhorf í heimsmálum

Með Donald Trump koma ný viðhorf í heimsmálum en hann lofar að Bandaríkin hætti stríðsrekstri í útlöndum og hafni spilaborginni um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þó að Trump hafi sigrað forsetakosningarnar sannfærandi er við ramman reip að draga þar sem er … Meira

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Ný viðhorf í heimsmálum

Lygar um ríkisfyrirtæki

Klíkur stjórnmálaflokka vilja koma bönkum og fleiri fyrirtækjum þjóðarinnar alfarið úr almannaeigu í hendur gróðabrallara. Reynslan af einkavæðingu ríkisfyrirtækja á Íslandi og víðar er að gróðabrallararnir eyðileggja þau eða fara með þau þangað sem þeir geta mjólkað þau i friði.

Posted in Bankar, EES, Utanríkismál | Comments Off on Lygar um ríkisfyrirtæki