Category Archives: Utanríkismál

Sjálfvirk ESB-væðing Íslands

Það er ekki aðeins að stór hluti af verkum Alþingis sé að stimpla EES-tilskipanir, þær koma líka inn til ráðuneytanna á færibandi. Stærstur hluti fer beint inn í reglugerðasafnið án þess að löggjafinn þurfi að koma þar nálægt, Alþingi hefur … meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Sjálfvirk ESB-væðing Íslands

“Allt fyrir ekkert” samningurinn

Eftir Gústaf Adolf Skúlason  „Hlut­verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar verður þvert á niður­stöðu lýðræðis­legra kosn­inga að tryggja hags­muni og völd Evr­ópu­sam­bands­ins á Íslandi.“

Posted in BREXIT, EES, Utanríkismál | Comments Off on “Allt fyrir ekkert” samningurinn

Schengensamningurinn löngu hruninn

Einn af hættulegustu draumórum ESB er um afnám landamæra innan ESB. Íslendingar létu ánetjast Schengen eins og flestu sem ESB fitjar upp á. Um tíma virtist vera hægt að ráða við framkvæmd samningsins. En þegar flóttamannauppnámið hófst 2015 kom í … meira

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Schengensamningurinn löngu hruninn

Bandaríkin tryggja sjálfstæði Íslands

Ásælni Evrópulanda í yfirráð yfir Íslandi er jafn gömul og þjóðin. Eftir að Bandaríkin urðu stórveldi gerbreyttist staða Íslendinga. Bandaríkin voru fyrsta landið til að viðurkenna sjálfstæði Íslands (strax 14.10.1942). Samstarf og viðskipti við Bandaríkin hafa skipt Ísland sköpum og … meira

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Bandaríkin tryggja sjálfstæði Íslands

Alþingi á að stimpla 75 EES-tilskipanir í vetur

Á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands er þingmálskrá ríkisstjórnarinnar og tenglar á málalista, málafjöldinn er um 200, eitthvað mismunandi eftir listum. Þar af eru 62 eða um 30% valdsboð frá ESB vegna EES. Sum málanna eru með fleiri en einni tilskipun. Lagt … meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Alþingi á að stimpla 75 EES-tilskipanir í vetur

Þingmálaskrá 149. löggjafarþings 2018-2019, EES-mál

Frjálst land 30.1.2019 Á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands er þingmálskrá ríkisstjórnarinnar með 228 málum. Sum málanna verða felld niður, styttri málalistar eru á tenglum á heimsíðunni…

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Þingmálaskrá 149. löggjafarþings 2018-2019, EES-mál

Að beygja stjórnarskrána undir EES-samninginn

„Með þessu eru ís­lensk­ir ráðamenn í raun að leiða þjóðina hægt og bít­andi inn í ESB, án þess að hún fái nokkru um það ráðið.“    Björn Bjarna­son, fv. ráðherra, rit­ar grein í Morg­un­blaðið 28. des­em­ber sl. „Full­veldið, stjórn­ar­skrá­in og alþjóðastarf“. … meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Að beygja stjórnarskrána undir EES-samninginn

Árið 2018: Upphaf nýrrar frelsisbaráttu

Smáþjóðir þurfa stöðugt að berjast fyrir frelsi og sjálfstæði, líka við Íslendingar sem búum þó langt frá valdabáknum og úti á úthafseyju. Á þessu ári voru 100 ár síðan við sömdum um að losna undan danska stjórnvaldinu sem reyndist okkur … meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Árið 2018: Upphaf nýrrar frelsisbaráttu

Ábati og ókostir EES-samningsins fyrir Ísland

1.des. 2018                                                                                                     Frjálst land Ábati. /Úr skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ í jan. 2018 : Áhrif samningsins um Evrópskt efnahagssvæði á íslenskt efnahagslíf/ „Það er ekki…

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Ábati og ókostir EES-samningsins fyrir Ísland

Sambandslögin 100 ára

Dansk-íslenski sambandslagasamningurinn 1918

Posted in Utanríkismál | Comments Off on Sambandslögin 100 ára