Monthly Archives: February 2020

Fyrirspurn um úthlutun nýtingarréttar orkuauðlinda

                                                                     Frjálst land Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fyrirspurn um úthlutun nýtingarréttar orkuauðlinda                  26.2.2020 Eftirlitsstofnun EES-samningsins, ESA, sendi íslenskum stjórnvöldum „formlega aðvörun“ 12.3.2014 (skjal no 660 969) og þann 7.5.2015 „rökstutt álit“ (Case no 69674) um að íslensk stjórnvöld brytu EES-samninginn við … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Fyrirspurn um úthlutun nýtingarréttar orkuauðlinda

Eyðilegging orkukerfisins tekur toll

Niðurrifsstefna íslenskra stjórnvalda og stjórn ESB á íslenskum málum heldur áfam að taka sinn toll. Alvarlegur samdráttur er í atvinnu, verðmætaskapandi störfum fækkar en fjölgar í opinberri þjónustu. Áhrif ESB í orkukerfinu eru að koma fram með þunga. Iðnaðurinn sem … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on Eyðilegging orkukerfisins tekur toll