Category Archives: Verslun

ESB ákveður utanríkisstefnu Íslands

Stjórnarráðið stimplaði sex valdsboð frá Evrópusambandinu (nr. 2017/1561, 1547, 1549, 2214, 2426, 2212) í janúar sl. um refsiaðgerðir gegn Rússum vegna „ástandsins í Úkraínu“ og „innlimunar Krím“. Valdsboðin eru ákvarðanir í utanríkismálum sem sjálfstæðar þjóðir taka venjulega sjálfar. Þau eru … meira

Posted in EES, Utanríkismál, Verslun | Comments Off on ESB ákveður utanríkisstefnu Íslands

Afnám verslunarhafta

Verlsunarhöft, hindranir fyrir verslun eða kvaðir á viðskipti, eru ekki lengur bara tollar á innflutningsvörur. Þeir eru almennt orðnir lágir og skipta litlu máli, m.a. vegna samninga Alþjóða viðskiptastofnunarinnar í Genf. Nútíma verslunarhöft eru kvaðir um markaðsleyfi, skráningu hjá sérstökum … meira

Posted in EES, Verslun | Comments Off on Afnám verslunarhafta