Monthly Archives: June 2021

Landstjórn sem ekki gætti hagsmuna Íslands

Ríkisstjórn og Alþingi sem skila brátt sínu umboði hafa reynst slök við hagsmunagæslu og ekki staðið með Íslandi í mikilvægum málum. Tískustjórnmálabylgjur að utan hafa ráðið miklu um landstjórnina, oft andstæðar hagsmunum landsins. Fábreytt atvinnulíf og þar með atvinnuleysi stórra … Meira

Posted in EES, Landbúnaður, Loftslag, Orka, Umhverfismál, Uppbygging, Utanríkismál, Verslun | Comments Off on Landstjórn sem ekki gætti hagsmuna Íslands

Viðskilnaður Alþingis 13. júní 2021

Þingheimurinn sem skilar af sér á þessu ári hefur komið mörgum kostnaðarsömum og íþyngjandi kvöðum frá ESB á íslensku þjóðina sem munu auka óþarfar byrðar á fyrirtæki og einstaklinga og skriffinnsku ríkisstofnana og sveitarfélaga og rýra ráðstöfunartekjur þjóðarinnar. Á kjörtímabilinu … Meira

Posted in EES | Comments Off on Viðskilnaður Alþingis 13. júní 2021