Category Archives: BREXIT

Versta útkoman fyrir Breta yrði EES

Brexitráðherra Breta, David Davis, tók strax í haust leið af skarið með að aðild að EES mundi verða „ á margan hátt versta útkoman“ við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (—“in many ways, the worst of all outcomes—“). http://uk.businessinsider.com/david-davis-rules-out-eea-efta-brexit-2017-9?r=UK&IR=T Norðmenn höfðu … Continue reading

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on Versta útkoman fyrir Breta yrði EES

EES þvælist fyrir samningum

Þann 23 júní, 2016, urðu þau tímamót að helsta viðskiptaþjóð Íslands í tímans rás, Bretar, ákváðu að ganga úr Evrópusambandinu. Þar með urðu vissir samningar sem Ísland hefur gert við Evrópusambandið úreltir. Frægastur þeirra er hinn svo kallaði EES-samningur þar … Continue reading

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on EES þvælist fyrir samningum