Category Archives: BREXIT

Uppvakið landvinningaveldi

Barátta Breta við að komast út úr ESB hefur afhjúpað eðli sambandsins. Aukin samvinna aðildarlanda hefur verið yfirlýst markmið ESB á meðan það hefur unnið leynt og ljóst að miðstýringu með sýndarlýðræði („Evrópuþing“) og innlimun þjóða Evrópu í sambandið. Ólýðræðisleg … Meira

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on Uppvakið landvinningaveldi

ESB hótar Bretum fram á síðustu stund

-„Okkur er sagt að ESB muni ekki aðeins leggja tolla á vörur sem fluttar eru frá öðrum svæðum Bretlands til Norður-Írlands heldur gætu þeir stöðvað flutninginn- -við gátum aldrei trúað að ESB myndi nota samning, sem gerður var í góðri … Meira

Posted in BREXIT | Comments Off on ESB hótar Bretum fram á síðustu stund

Frjálsir Bretar ryðja braut Íslands

Bretar endurheimta nú sjálfstæðið, 31. janúar, eftir nærri hálfa öld undir yfirvaldi á meginlandinu. Það var líklega ekki ætlunin hjá þeim sem flæktu Bretlandi 1973 í það sem þá var kallað „Evrópubandalagið“ eða „Sameiginlegi markaðurinn“ að afsala sjálfstæði landsins.

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on Frjálsir Bretar ryðja braut Íslands