Category Archives: Landbúnaður

Evrópusambandinu finnst sjálfstæði Íslands vera til óþæginda

Bjarni Benediktsson   Mynd úr The Telegraph Ótti ráðamanna á Íslandi við ESB er á undanhaldi. Það er Bjarni Benediksson fjármálaráðherra sem ryður brautina. Hann sagði í viðtali við breska blaðið The Telegraph að hið noræna land, Ísland, horfðist í augu … Continue reading

Posted in EES, Landbúnaður, Orka, Utanríkismál | Comments Off on Evrópusambandinu finnst sjálfstæði Íslands vera til óþæginda

Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi

Alþingi setti lög (nr. 40/2013) um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, ekki íslensk lagasmíð heldur „innleiðing“ á EES-tilskipun 2009/28. Í þetta skipti var líklega óþarfi samkvæmt EES að setja tilskipunina í lög hér en eins og lesendur þessarar síðu … Continue reading

Posted in Landbúnaður, Umhverfismál | Comments Off on Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi

EES-samningurinn er gamall

                                              Ofurgerlar Sýklavarnir Íslands standast ekki EES-samninginn samkvæmt EES-dómstólnum (kallaður EFTA-dómstóllinn) https://www.frjalstland.is/2017/12/08/ees-gerlar-skulu-fluttir-inn/ Hann „dæmir“ að Alþingi skuli setja lög um að leyfa innflutning hrárra ófrystra sláturdýrahluta frá Evrópusam-bandinu. Málið hefur sett stjórnkerfi matvælaframleiðslu og landbúnaðinn hér í uppnám. Seinþreyttir bændur … Continue reading

Posted in EES, Landbúnaður | Comments Off on EES-samningurinn er gamall

Heilsunni og atvinnunni fórnað

                                                                                                                   Mynd pixabay.com Alþingi ræður ekki við að verja landsmenn fyrir sýklaburði með innfluttum matvælum. Ekki heldur við að verja grunnatvinnuveg fyrir þvingunum um að opna landið fyrir niðurgreiddum og misjöfnum matvælum sem innihalda mikið magn sýklalyfja og eiturefna úr … Continue reading

Posted in EES, Landbúnaður | Comments Off on Heilsunni og atvinnunni fórnað

EES-gerlar skulu fluttir inn

Afleiðingar EES-samningsins eru að Íslenskt lífríki, dýrastofnar og lýðheilsa skulu nú fá húsdýrasýkla Evrasíumeginlandsins óskerta. Og landbúnaðareitrin líka. Hrátt kjöt af sláturdýrunum þar, sem við vitum ekkert um meðferðina á, skal selt á eyjunni. Svo „dæmir“ EFTA-dómstólinn. Hann hefur ekki … Continue reading

Posted in Landbúnaður | Comments Off on EES-gerlar skulu fluttir inn