Monthly Archives: July 2024

Rússagrýlan vakin upp frá dauðum

Upplausnaröflunum og erindrekum ESB, NATO og Bandaríkjanna tókst að flæma löglega stjórn Úkraínu frá völdum (febrúar 2014). Annan jóladag 1991 gátu menn gengið sælir til hvílu: Rússagrýlan var dauð, Ráðstjórnarríkin leyst upp. Sumir héldu að eilífur friður væri hafinn. Lendur … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Rússagrýlan vakin upp frá dauðum