Category Archives: Fjölmiðlar

Loftslagsráðstefnur

Nú er lokið enn einni loftslagsráðstefnunni á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þessi sem var núna í Glasgow var um sama efni og síðustu 26 árin: Gegn jarðefnaeldsneyti og að nú séu síðustu forvöð að draga úr brennslu. Fjöldi frægs fólks kom … Meira

Posted in EES, Fjölmiðlar, Loftslag, Umhverfismál | Comments Off on Loftslagsráðstefnur

Traust á fjölmiðla hríðfellur

Merkisberar tjáningarfrelsis Vesturlanda, Bandaríkin og Bretland, eru nú komin í þá stöðu að borgararnir treysta ekki fréttamiðlunum og hefur staðan lengi verið að versna. Í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum og Brexit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi 2016 keyrði um þverbak og traustið … Meira

Posted in Fjölmiðlar | Comments Off on Traust á fjölmiðla hríðfellur