Monthly Archives: November 2020

Ný sjálfstæðisbarátta

„-Eftir liðlega aldarfjórðungslanga aðild að EES-samningnum standa Íslendingar frammi fyrir þeirri staðreynd að þeir mega, í ljósi þess hvernig höndlað hefur verið með samninginn, í raun heita áhrifalausir um efni þeirra lagareglna sem sendar eru hingað í pósti og innleiddar … Meira

Posted in EES | Comments Off on Ný sjálfstæðisbarátta

ESB-lög hrannast upp

Ríkisstjórnin hefur síðustu árin lagt um 200 mál til samþykktar Alþingis árlega, 25-35% þeirra vegna EES-samningsins. Alþingi á að samþykkja 50 EES-tengd mál á þessu þingi. EES samningurinn afsalar löggjafar-, framkvæmda- og dómsvaldi til ESB og er samþykkt alþingis á … Meira

Posted in EES | Comments Off on ESB-lög hrannast upp

Afnám verðtryggingar klaufabragð

Verðtryggingin var um áratuga skeið eina leið venjulegs fólks og fyrirtækja til að gera öruggar fjárskuldbindingar fram í tímann. Hvort sem er við íbúðakaup og sölu eða önnur viðskpti með verðmæti. Verðtryggingin er þróuð aðferð til að skilja hinna raunverulegu … Meira

Posted in Bankar, EES | Comments Off on Afnám verðtryggingar klaufabragð