Category Archives: Bankar

Bankarnir eru í höftum Evrópusambandsins

Evrópusambandið hefur með EES-samningnum verið að taka til sín meiri völd yfir EES-löndunum og stjórnar nú bönkunum með einum sex stofnunum. Fjármálaráðherrar EES-landanna Noregs, Ísland og Liechtenstein misstu þolinmæðina og kvörtuðu árið 2018 bréflega yfir enn nýrri stofnun: Framkvæmdastjórn fjármálaeftirlits … Meira

Posted in Bankar, EES | Comments Off on Bankarnir eru í höftum Evrópusambandsins

Hrunið fimmtán ára

Með EES-samningnum færðust íslenskar fjármálastofnanir undir regluverk Evrópusambandsins og fengu m.a. að stofna til bankastarfsemi í ESB-löndum og fengu heimildir til þess að veita lán til eigin stjórnenda og eigenda. Þetta kom af stað útþenslu og útrás til ESB-landa sem … Meira

Posted in Bankar, EES | Comments Off on Hrunið fimmtán ára

Afnám verðtryggingar klaufabragð

Verðtryggingin var um áratuga skeið eina leið venjulegs fólks og fyrirtækja til að gera öruggar fjárskuldbindingar fram í tímann. Hvort sem er við íbúðakaup og sölu eða önnur viðskpti með verðmæti. Verðtryggingin er þróuð aðferð til að skilja hinna raunverulegu … Meira

Posted in Bankar, EES | Comments Off on Afnám verðtryggingar klaufabragð