Category Archives: Uppbygging

Hamlandi starfsleyfisreglur

Nú þaf stjórnarráðið að stimpla EES-tilskipun 2010/75 sem gerir umsóknir um starfsleyfi atvinnurekstrar flóknari og tímafrekari en áður og setur enn flóknari reglur um losun á mengunarefnum.

Posted in EES, Umhverfismál, Uppbygging | Comments Off on Hamlandi starfsleyfisreglur

Dýpkun hafna að drukkna

                                                      Mynd: langansebyggd.is Dýpkun hafna er að drukkna í regluverki sem er löngu orðið of flókið fyrir hina fámennu og dreifðu byggð Íslands. Regluverkið á ættir að rekja til ESB og hefur borist hingað með EES-tilskipunum. Þó einkennilegt megi virðast … Continue reading

Posted in EES, Uppbygging | Comments Off on Dýpkun hafna að drukkna