Monthly Archives: December 2020

Uppvakið landvinningaveldi

Barátta Breta við að komast út úr ESB hefur afhjúpað eðli sambandsins. Aukin samvinna aðildarlanda hefur verið yfirlýst markmið ESB á meðan það hefur unnið leynt og ljóst að miðstýringu með sýndarlýðræði („Evrópuþing“) og innlimun þjóða Evrópu í sambandið. Ólýðræðisleg … Meira

Posted in BREXIT, EES | Comments Off on Uppvakið landvinningaveldi

Græna glýjan

Tískustjórnmál berast með EES til Íslands í stríðum straum, nú er „grænt“ og „sjálfbært“ í tísku og aðalmál tilskipananna sem berast frá ESB. Þegar skyggnst er í textann kemur í ljós að mest er verið að setja höft á eldsneytisnotkun. … Meira

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Græna glýjan