Category Archives: Umhverfismál

Rafbílavæðingin vanhugsuð

Vegna EES hefur Ísland dregist með í „loftslagsaðgerðir“ ESB sem þýðir að Ísland þarf að minnka útblástur koltvísýrings að viðlögðum háum sektum. Stjórnvöld hér hafa því komið af stað „aðgerðum í loftslagsmálum“ , meðal annars rafbílavæðingu sem er mjög kostnaðarsöm … Meira

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Rafbílavæðingin vanhugsuð

ETS, viðskipakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda

Smantekt 25.9.2019. Sigurbjörn Svavarsson. ETS (Emission Trading System). Viðskiptakerfi með losunarheimildir ESB. og Climet Action, -Sameiginlegt átak EES landanna. Kerfi ESB til að ná tökum…

Posted in EES, Orka, Umhverfismál | Comments Off on ETS, viðskipakerfi ESB með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda

Engin varanleg hlýnun loftslags á Suðurströndinni í 80 ár.

Rannsóknir á hitabreytingum í gufuhvolfinu yfir lengri tímabil, öld eða meir, eru vandkvæðum bundnar. Margir hitamælar eru staðsettir í þéttbýli sem hefur vaxið mikið áratugum…

Posted in Umhverfismál | Comments Off on Engin varanleg hlýnun loftslags á Suðurströndinni í 80 ár.

Skuldbindingar íslenskra stjórnvalda um losun “gróðurhúsalofttegunda”

Spurningar Frjáls lands (12.1.2019) og svör Umhverfisráðuneytisins (4.2.2019) um kostnað og skuldbindingar um losun „gróðurhúsalofttegunda“. Spurningar eru feitletraðar. Hugi Ólafsson svarar. Hér eru svör sem…

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Skuldbindingar íslenskra stjórnvalda um losun “gróðurhúsalofttegunda”

Stjórnvöld ætla að samþykkja þungar skuldbindingar á landið

Alþingi á nú í febrúar að stimpla EES-tilskipun nr. 2018/410 um „loftslagsmál“ sem getur haft í för með sér gífurlegan fjáraustur til ESB. Ísland hefur sem sjálfstætt land gefið loforð á vettvangi alþjóðaráðstefna um að berjast gegn útblæstri „gróðurhúsalofttegunda“. En … Meira

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Stjórnvöld ætla að samþykkja þungar skuldbindingar á landið

Tilskipanavald ESB er farið að ná til sjávarútvegsins

Þegar EES-samningunrinn var gerður var sjávarútvegurninn undanskilinn enda stjórn ESB á eigin útvegi ekki talin til eftirbreytni. Valdataka ESB yfir mörgum geirum stjórnsýslunnar hérlendis er nú farin að hafa mikil áhrif á sjávarútveginn. EES-tilskipanir um umhverfismál, s.s eldsneyti, útblástur, „græn … Meira

Posted in EES, Orka, Sjávarútvegur, Umhverfismál | Comments Off on Tilskipanavald ESB er farið að ná til sjávarútvegsins

Hamlandi starfsleyfisreglur

Nú þaf stjórnarráðið að stimpla EES-tilskipun 2010/75 sem gerir umsóknir um starfsleyfi atvinnurekstrar flóknari og tímafrekari en áður og setur enn flóknari reglur um losun á mengunarefnum.

Posted in EES, Umhverfismál, Uppbygging | Comments Off on Hamlandi starfsleyfisreglur

Flókið og kostnaðarsamt umverfismat hægir á þróun byggðar

    vegagerdin.is Alþingi þarf nú að stimpla EES-tilskipun nr. 2014/52 um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Það er sú nýjasta í uppsöfnuðum bunka frá árinu 2000. Skriffinnskan og flækjustigið fer vaxandi.

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Flókið og kostnaðarsamt umverfismat hægir á þróun byggðar

Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi

Alþingi setti lög (nr. 40/2013) um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, ekki íslensk lagasmíð heldur „innleiðing“ á EES-tilskipun 2009/28. Í þetta skipti var líklega óþarfi samkvæmt EES að setja tilskipunina í lög hér en eins og lesendur þessarar síðu … Meira

Posted in Landbúnaður, Umhverfismál | Comments Off on Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi