Category Archives: Umhverfismál

Stjórnvöld ætla að samþykkja þungar skuldbindingar á landið

Alþingi á nú í febrúar að stimpla EES-tilskipun nr. 2018/410 um „loftslagsmál“ sem getur haft í för með sér gífurlegan fjáraustur til ESB. Ísland hefur sem sjálfstætt land gefið loforð á vettvangi alþjóðaráðstefna um að berjast gegn útblæstri „gróðurhúsalofttegunda“. En … Continue reading

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Stjórnvöld ætla að samþykkja þungar skuldbindingar á landið

Tilskipanavald ESB er farið að ná til sjávarútvegsins

Þegar EES-samningunrinn var gerður var sjávarútvegurninn undanskilinn enda stjórn ESB á eigin útvegi ekki talin til eftirbreytni. Valdataka ESB yfir mörgum geirum stjórnsýslunnar hérlendis er nú farin að hafa mikil áhrif á sjávarútveginn. EES-tilskipanir um umhverfismál, s.s eldsneyti, útblástur, „græn … Continue reading

Posted in EES, Orka, Sjávarútvegur, Umhverfismál | Comments Off on Tilskipanavald ESB er farið að ná til sjávarútvegsins

Hamlandi starfsleyfisreglur

Nú þaf stjórnarráðið að stimpla EES-tilskipun 2010/75 sem gerir umsóknir um starfsleyfi atvinnurekstrar flóknari og tímafrekari en áður og setur enn flóknari reglur um losun á mengunarefnum.

Posted in EES, Umhverfismál, Uppbygging | Comments Off on Hamlandi starfsleyfisreglur

Flókið og kostnaðarsamt umverfismat hægir á þróun byggðar

    vegagerdin.is Alþingi þarf nú að stimpla EES-tilskipun nr. 2014/52 um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Það er sú nýjasta í uppsöfnuðum bunka frá árinu 2000. Skriffinnskan og flækjustigið fer vaxandi.

Posted in EES, Umhverfismál | Comments Off on Flókið og kostnaðarsamt umverfismat hægir á þróun byggðar

Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi

Alþingi setti lög (nr. 40/2013) um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi, ekki íslensk lagasmíð heldur „innleiðing“ á EES-tilskipun 2009/28. Í þetta skipti var líklega óþarfi samkvæmt EES að setja tilskipunina í lög hér en eins og lesendur þessarar síðu … Continue reading

Posted in Landbúnaður, Umhverfismál | Comments Off on Dýrt og lélegt bensín veldur umhverfisálagi