Monthly Archives: January 2023

Hver borgar orkudraumana?

Múgur og margmenni vill nú framleiða „rafeldsneyti“ eða „vistvænt eldsneyti“. Það skal vera „sjálfbær“ framleiðsla, helst úr reyk og vatni eða lofti. Góð fyrirtæki þjóðarinnar eru með áætlanir. Umboðsmenn standa í biðröðum að fá að reisa vindmyllur.

Posted in EES, Loftslag, Orka, Umhverfismál, Uppbygging | Comments Off on Hver borgar orkudraumana?

EES 30 ára

Það var þennan dag, 12 janúar, 1993, sem 33 af 63 alþingismönnum samþykktu samninginn um evrópska efnahagssvæðið, EES. Með því afsalaði Alþingi löggjafar-, famkvæmda- og dómsvaldi til Evrópusambandsins. Samþykktin markaði endi á nærri hálfrar aldar óskoruðu sjálfstæði og fullveldi landsins. … Meira

Posted in EES | Comments Off on EES 30 ára