Monthly Archives: February 2023

Hnignun Norðurlanda

Skömmu eftir Seinni heimsstyrjöldina voru Norðurlönd fyrirmynd smáþjóða um sjálfstæði, hlutleysi, velmegun og efnahag. Þau höfði byggt upp sterk iðnaðarsamfélög og voru í fremstu röð í tækni og vísindum. Þau stóðu utan ríkjasambands stríðshrjáðra þjóða V-Evrópu úr Seinni heimsstyrjöldinni. Þau … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Hnignun Norðurlanda