Monthly Archives: December 2023

Þetta er orðið nóg

Tilskipanirnar frá Evrópusambandinu hrannast upp. Það er þegar komið nóg. Ísland komst undir erlent tilskipanavald fyri 30 árum, 1. janúar 1994. með EES-samningnum. Stuðningsmenn samningsins sögðu að hann væri nokkurs konar fríverslunar- og samstarfssamningur. Hvorutveggja hefur reynst rangt. Reynsla 3 … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Þetta er orðið nóg

Stríðsundirbúningur

NATO og Evrópusambandið eru nú að undirbúa útvíkkun á Úkraínustríðinu sem hefur verið á þeirra vegum frá valdaráninu 2014. Löglega kjörin stjórn Úkraínu hafnaði aðild að NATO 3. júní 2010 og að Evrópusambandinu 21. nóvember 2013. Þá var ekki eftir … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Stríðsundirbúningur