Monthly Archives: January 2021

Traust á fjölmiðla hríðfellur

Merkisberar tjáningarfrelsis Vesturlanda, Bandaríkin og Bretland, eru nú komin í þá stöðu að borgararnir treysta ekki fréttamiðlunum og hefur staðan lengi verið að versna. Í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum og Brexit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi 2016 keyrði um þverbak og traustið … Meira

Posted in Fjölmiðlar | Comments Off on Traust á fjölmiðla hríðfellur

EES-aðildin kostar iðnaðinn og flugið stórfé

ESB fyrirskipaði (tilskipun nr. 2003/87/) að útblástur gróðurhúsalofttegunda, aðallega koltvísýrings, skyldi háður kaupum á heimildum og setti á verslunarkerfi með þær, s.k. ETS. Orkuver, iðnaður og síðar flugið lentu í kerfinu. Þannig kerfi og skylda að kaupa losunarheimildir er ekki … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on EES-aðildin kostar iðnaðinn og flugið stórfé