Um

Á þessari síðu er mælt fyrir frelsi lands og landsmanna, uppsögn EES-samningsins og þar með afnámi tilskipanavalds ESB.

Tilgangur samtakanna Frjálst land er að beita sér fyrir umræðu um hagsmunamál Íslands, stefnt að undirskriftasöfnun um uppsögn EES samningsins, almennum umræðum um skaðsemi samningsins fyrir frjáls viðskipti við önnur lönd utan ESB og skerðingu samningsins á fullveldi landsins.

(Úr Frjálst Land Samþykktir )

Ritnefnd: Friðrik Daníelsson (ritstjóri), Pétur Valdimarsson.