Monthly Archives: November 2025

Trójuhestar komnir inn í Evrópusambandið

Andstaða aðildarlanda við miðstjórnarvald Evrópusambandsins fer vaxandi. Fleiri lönd vilja láta sína hagsmuni ráða. Eitt af stærstu ríkjunum, Bretland, hefur þegar skilið við sambandið. Spurningin vaknar, Hverjir verða næstir? Veðbankarnir segja að það verði líklega Ítalía, Grikkland eða Pólland. https://www.olbg.com/blogs/next-country-leave-european-union. … Meira

Posted in EES | Comments Off on Trójuhestar komnir inn í Evrópusambandið