Category Archives: EES

Ríkisstjórnin snýst til varnar sjálfstæðinu

Eftir Friðrik Daníelsson og Sigurbjörn Svavarsson. Morgunblaðið 13.10.2020. “Það eru gleðifregnir að ríkisstjórn Íslands og stuðningsmenn hennar skuli vera farin að taka upp baráttuna fyrir…

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Ríkisstjórnin snýst til varnar sjálfstæðinu

Bílaiðnaður á villigötum

Um miðja 20. öldina verða bílar almenn eign Vesturlandabúa. Lífsgæði snarbötnuðu, bíllinn flutti menn frá heimadyrum á áfangastað án tafa. Hækkandi verð á eldsneyti jók viðleitni við að gera létta og sparneytna bíla. En á 21. öld hefst ný tíska, … Meira

Posted in EES, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Bílaiðnaður á villigötum

ESB er að lama iðnaðinn

Vera Íslands í EES er hægt en örugglega að ganga af stórum hluta iðnaðarins dauðum. Orkukerfi landsins er orðið dýrt í rekstri og uppbyggingu af völdum regluverks ESB vegna EES. Orkufyrirtækin eru farin að krefja íslensk fyrirtæki um of hátt … Meira

Posted in EES, Orka | Comments Off on ESB er að lama iðnaðinn

Yfirhylmingar

 Stjórnvöld okkar eru í feluleik. Þau eru farin að stunda blekkingar til að fela vald ESB. Kjörnir fulltrúar landsmanna hafa ekki stjórn á mikilvægum málum, þeir eru flæktir í blekkingavef. Dæmi:

Posted in EES, Landbúnaður, Orka, Umhverfismál, Utanríkismál, Verslun | Comments Off on Yfirhylmingar

Vond ESB-mál rekin í gegnum Alþingi á lokadögum

Verstu lögin og þau sem brjóta stjórnarskrána og stjórnsýslulögin eru ættuð frá ESB og er Alþingi neytt til að samþykkja þau vegna EES. Á síðustu starfsárum Alþingis hefur slíkum lögum verið smeygt í gegnum Alþingi þegar þingmenn eru orðnir þreyttir, … Meira

Posted in EES | Comments Off on Vond ESB-mál rekin í gegnum Alþingi á lokadögum

Reglur ESB um úrgang henta ekki fyrir Ísland

Vegna EES samningsins eru lög og reglugerðir ESB um meðferð úrgangs látin ganga í gildi hérlndis. Sorpförgun sveitarfélaganna er þess vegna orðin mjög kostnaðarsöm. Sorp er flutt langar leiðir, flokkun og endurvinnsla er komin út í óþarfa. Árangurinn fyrir umhverfið … Meira

Posted in EES, Umhverfismál, Uncategorized | Comments Off on Reglur ESB um úrgang henta ekki fyrir Ísland

Endurheimt votlendis illa rökstudd

Íslensk stjórnvöld létu að nauðsynjalausu draga landið undir stjórnvald ESB í s.k. loftslagsmálum í tengslum við EES-samninginn. Það þýðir að „aðgerðir“ ESB í loftslagsmálum eru líka fyrirskipaðar hér, þar á meðal endurheimt votlendis með því að moka ofan í framræsluskurði … Meira

Posted in EES, Landbúnaður, Umhverfismál, Uncategorized | Comments Off on Endurheimt votlendis illa rökstudd

Endurheimt votlendis illa rökstudd

Íslensk stjórnvöld létu að nauðsynjalausu draga landið undir stjórnvald ESB í s.k. loftslagsmálum í tengslum við EES-samninginn. Það þýðir að „aðgerðir“ ESB í loftslagsmálum eru…

Posted in EES, Landbúnaður, Umhverfismál | Comments Off on Endurheimt votlendis illa rökstudd

Endurreisn landbúnaðarins fljótvirk efnahagsaðgerð

Covid-19 kreppan kallar á neyðaraðgerðir stjórnvalda. Þau hafa þegar gert miklar áætlanir um notkun almannafjár til að bjarga fyrirtækjum. Slíkar ráðstafanir leiða til misnotkunar og spillingar, það eru hluthafar og bankar sem eiga að sjá um fyrirtækin. Aðgerð sem ekki … Meira

Posted in EES, Landbúnaður, Orka, Umhverfismál | Comments Off on Endurreisn landbúnaðarins fljótvirk efnahagsaðgerð

Viðjar erlends valds í plágunni

Covid-19 faraldurinn hefur afhjúpað í hvaða viðjar stjórn landsins er komin. Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að sporna við afleiðingum faraldursins hafa að mestu verið mikil fjárútlát almannafjár. Aðgerðir sem ekki eru á kostnað almennings en geta haft afgerandi þýðingu hafa … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Viðjar erlends valds í plágunni