Category Archives: Utanríkismál

Sviss hafnar valdi Brussel

Sviss hefur nú slitið viðræðum við ESB um nýjan viðskiptasamning eftir 7 ára hrotu. Landið er ásamt Bretlandi annað af tveim þróuðu löndum V-Evrópu sem eru hvorki ekki í ESB né EES né heldur í tollabandalagi ESB og getur því … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Sviss hafnar valdi Brussel

Ísland þarf að vinna með Grænlandi

Grænland verður eitt af aðal viðskiptalöndum Íslands ef rétt er að málum staðið af hálfu Íslands. Viðskipta- og samstarfstækifærin eru mörg og hafa verið að þróast: Samgöngur, ferðaiðnaður, sjávarnytjar, heilbrigðismál, skólamál, mannvirkjagerð, orkumál. Og mennta og menningarmál. Grænlendingar hafa sýnt … Meira

Posted in EES, Orka, Uppbygging, Utanríkismál | Comments Off on Ísland þarf að vinna með Grænlandi

Ríkisstjórnin snýst til varnar sjálfstæðinu

Eftir Friðrik Daníelsson og Sigurbjörn Svavarsson. Morgunblaðið 13.10.2020. “Það eru gleðifregnir að ríkisstjórn Íslands og stuðningsmenn hennar skuli vera farin að taka upp baráttuna fyrir…

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Ríkisstjórnin snýst til varnar sjálfstæðinu

Yfirhylmingar

 Stjórnvöld okkar eru í feluleik. Þau eru farin að stunda blekkingar til að fela vald ESB. Kjörnir fulltrúar landsmanna hafa ekki stjórn á mikilvægum málum, þeir eru flæktir í blekkingavef. Dæmi:

Posted in EES, Landbúnaður, Orka, Umhverfismál, Utanríkismál, Verslun | Comments Off on Yfirhylmingar

Viðjar erlends valds í plágunni

Covid-19 faraldurinn hefur afhjúpað í hvaða viðjar stjórn landsins er komin. Aðgerðir íslenskra stjórnvalda til að sporna við afleiðingum faraldursins hafa að mestu verið mikil fjárútlát almannafjár. Aðgerðir sem ekki eru á kostnað almennings en geta haft afgerandi þýðingu hafa … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Viðjar erlends valds í plágunni

Ótraustar alþjóðastofnanir

Litlar þjóðir eins og Íslendingar eiga mikið undir að alþjóðastofnanir, sem eru opnar öllum þjóðum, vinni í allra þágu af heilindum og þekkingu. Nú er svo komið að margar alþjóðastofnanir eru orðnar spilltar, stunda yfirhylmingar og styðjast við ósönnuð vísindi. … Meira

Posted in Umhverfismál, Utanríkismál | Comments Off on Ótraustar alþjóðastofnanir

Lærdómurinn af covid-19

Faraldurinn hefur sýnt fram á hvers hið sterka heilbrigðiskerfi Íslands er megnugt. Mikilvægi sjálfstæðrar stjórnunar heilbrigðismála og samskipta við önnur lönd hefur komið í ljós. Atvinnugreinarnar hafa sýnt sig að vera misöruggar, ferðaiðnaður hefur hrunið en landbúnaður og iðnaður veita … Meira

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Lærdómurinn af covid-19

Mesta vá mannkyns

Sjúkdómsfaraldrar hafa alltaf verið mesta vá sem steðjar að mannkyninu. Eftir að læknavísindin þróuðust hafa afleiðingarnar minnkað en faraldrar leggja samt milljónir manna í gröfina árlega. Þeir eiga oft upptök sín í þéttbýlum heitum löndum þar sem hreinlæti er ábótavant … Meira

Posted in Umhverfismál, Utanríkismál | Comments Off on Mesta vá mannkyns

Þingmálaskrá 150. löggjafarþings 2019-2020, EES-mál.

                                                                                                          25.11.2019 Á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands er þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar með um 205 málum. Lagt er fyrir Alþingi að samþykkja um 65 mál sem eru fyrirskipanir…

Posted in EES, Utanríkismál | Comments Off on Þingmálaskrá 150. löggjafarþings 2019-2020, EES-mál.

EES-samningurinn: Frjálslyndi í fjötrum

Eftir Elinóru Ingu Sigurðardóttur “Á Íslandi virðist ekki vera tiltökumál að erlend ríki séu að vasast í fjármálum, persónuvernd og auðlindamálum landsins. Er það „alþjóðleg…

Posted in EES, Orka, Utanríkismál | Comments Off on EES-samningurinn: Frjálslyndi í fjötrum