Skömmu eftir Seinni heimsstyrjöldina voru Norðurlönd fyrirmynd smáþjóða um sjálfstæði, hlutleysi, velmegun og efnahag. Þau höfði byggt upp sterk iðnaðarsamfélög og voru í fremstu röð í tækni og vísindum. Þau stóðu utan ríkjasambands stríðshrjáðra þjóða V-Evrópu úr Seinni heimsstyrjöldinni. Þau héldu á lofti hlutleysi og friðarstefnu gegn stríðsrekstri stórvelda. Nú um átta áratugum síðar hafa þau glatað fyrirmyndarhlutverkinu, sóað norrænu sjálfsmyndinni, sjálfstæðinu og hlutleysinu. Meira
-
Síðustu færslur
Skjalasafn
- November 2025
- October 2025
- September 2025
- August 2025
- July 2025
- May 2025
- April 2025
- March 2025
- February 2025
- January 2025
- December 2024
- November 2024
- October 2024
- September 2024
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
Flokkar
Síðustjórnun

Það var þennan dag, 12 janúar, 1993, sem 33 af 63 alþingismönnum samþykktu samninginn um evrópska efnahagssvæðið, EES. Með því afsalaði Alþingi löggjafar-, famkvæmda- og dómsvaldi til Evrópusambandsins. Samþykktin markaði endi á nærri hálfrar aldar óskoruðu sjálfstæði og fullveldi landsins. Samningurinn var kynntur sem óhjákvæmilegur „samstarfssamningur“ og „fríverslunarsamningur“ og að Ísland yrði að stíga upp í „Evrópuharðlestina“ til að útilokast ekki. Eftir 30 ár er orðið ljóst að þessi rök og fullyrðingar voru einhliða áróður og blekkingar.
Samskipti Íslands við umheiminn eru komin í ógöngur vegna Samningsins um Evrópska efnahagssvæðið sem hefur fært Evrópusambandinu völd um
Landsmenn fá yfir sig fjöldann af EES-lögum sem eru sett í óþökk bæði landsmanna og þeirra sem eiga að sjá um að landsmenn hlýði þeim. Þau valda miklum vanda og kostnaði, sem dæmi lög um úrgang og sorphirðu. Þau versna með hverri nýrri EES-tilskipun. Þau eru ekki sniðin fyrir íslenskar aðstæður og henta ekki hérlendis.
EES-tilskipanir frá ESB um orkukerfi („orkupakkar“) eru -“til þess að auka samkeppni og hagkvæmni-“ samkæmt ESB. Árangurinn hérlendis er þveröfugur. Tilskipanirnar hafa orðið til þess að íslensku orkufyrirtækin hafa verið brotin í sundur í minni og óhagkvæmari einingar, óþörfum fyrirtækjum fjölgað og orkukaup almennings eru orðin flókin og ógegnsæ. Samkeppnisstefnan í ESB á ekki við aðstæður hérlendis þar sem orkumarkaður, fyrir utan stóriðjuverin, er lítill og hagkæmnin næst með því að nýta orkuna sem næst orkuverunum.
Síðan valdaránið í Úkraínu 2014 hefur stjórnarráð Íslands þurft að stimpla inn í íslenskt regluverk fjölda valdboða frá ESB um refsiaðgerðir gegn Rússum vegna „ástandsins í Úkraínu“ og „innlimunar Krím“. „Ástandið“ skapaðist af því að Bandaríkin og aðilar í ESB frömdu blóðugt valdarán sem kom af stað borgarastyrjöld. Rússland átti þar engan þátt.