Stríðið í Úkraínu hefur afhjúpað gamalgróna sríðsmenningu Vesturlanda og orðið til þess að fá fram andstöðu heimsbyggðarinnar við stríðsrekstur og afskipti Vesturlanda af málefnum þjóða heims. Forusta Vesturlanda, oft með „alþjóðastofnanir“ að vopni, gerir sig seka um eyðileggingarofbeldi og refsiaðgerðir. Heimsbyggðin, sum Evrópulönd meðtalin, eru nú í vaxandi mæli tekin að hunsa drottnunartilburði Vesturlanda. Ísland, sem lýtur tilskipanavaldi ESB, situr fast í stríðs- og heimsvaldastefnu ESB og NATO og á á hættu að dragast inn í stórstríð Íslandi óviðkomandi. Meira →