Tískustjórnmál berast með EES til Íslands í stríðum straum, nú er „grænt“ og „sjálfbært“ í tísku og aðalmál tilskipananna sem berast frá ESB. Þegar skyggnst er í textann kemur í ljós að mest er verið að setja höft á eldsneytisnotkun. Traustan vísindalegan grundvöll fyrir höftunum skortir en samt sem áður senda stofnanir hinna alþjóðlegu samtaka, Sameinuðu þjóðanna, sem og ESB og loftslags skrumarar, frá sér stöðugan hræðsluáróður um yfirvofandi hamfarahlýnun vegna eldsneytisbrennslu. Meira
-
Síðustu færslur
Skjalasafn
- October 2025
- September 2025
- August 2025
- July 2025
- May 2025
- April 2025
- March 2025
- February 2025
- January 2025
- December 2024
- November 2024
- October 2024
- September 2024
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
Flokkar
Síðustjórnun
„
R
Verðtryggingin var um áratuga skeið eina leið venjulegs fólks og fyrirtækja til að gera öruggar fjárskuldbindingar fram í tímann. Hvort sem er við íbúðakaup og sölu eða önnur viðskpti með verðmæti. Verðtryggingin er þróuð aðferð til að skilja hinna raunverulegu vexti frá hækkun lána sem stafar af verðbólgu. Nú ætla stjórnvöld okkar að fálma við og helst afnema verðtrygginguna.
Það verður æ augljósara að tilgangur EES-samningsins var að koma lögum ESB yfir EFTA löndin, aðeins Svisslendingar áttuðu sig og höfnuðu EES. Stjórnvöldum Íslands hafa borist mörg álit frá ESA um að landið virði ekki EES-samninginn. Af fjölda mála og flækjustigi er orðið vel ljóst að íslenskt þjóðfélag er of lítið til að ráða við hið flókna stjórnkerfi ESB.
Um miðja 20. öldina verða bílar almenn eign Vesturlandabúa. Lífsgæði snarbötnuðu, bíllinn flutti menn frá heimadyrum á áfangastað án tafa. Hækkandi verð á eldsneyti jók viðleitni við að gera létta og sparneytna bíla. En á 21. öld hefst ný tíska, s.k. orkuskipti, herferð gegn venjulegum bílum með niðurgreiðslum opinberra sjóða á rafhlöðubílum og raforku til þeirra. Þar með fer viðleitnin að létta bínana út um þúfur. Rafbílar eru miklu þyngri en eldsneytisbílar, þeir ganga á auðlindir Jarðar og valda umhverfisspjöllum.